Gjaldskrá

 

Talmeinafræðingar á Talsetrinu starfa samkvæmt rammasamningi við Sjúkratryggingar Íslands og greiðslur vegna þjónustunnar fara því eftir gildandi gjaldskrá Sjúkratrygginga hverju sinni.

Börn undir 18 ára greiða ekkert gjald fyrir talþjálfun ef þau eru með beiðni um talþjálfun og samþykki fyrir greiðsluþátttöku frá Sjúkratryggingum Íslands.

Fullorðnir einstaklingar greiða samkvæmd gildandi gjaldskrá Sjúkratrygginga hverju sinni, gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands vegna talþjálfunar má nálgast HÉR.

 

 

 

 

 

 

 

Comments are closed