Starfsemi

 

Talsetrið ehf. var stofnað af Evu Engilráð Thoroddsen og Gerði Guðjónsdóttur í janúar 2015, starfsemi hófst í mars sama ár.

Talmeinafræðingar sem starfa á Talsetrinu sinna greiningum, þjálfun og ráðgjöf vegna margvíslegra tal-, málmeina barna og fullorðinna.

Hjá Talsetrinu starfa sjö talmeinafræðingar.

Talmeinafræðingar Talsetursins eru í samstarfi við talmeinafræðibraut Háskóla Íslands og eru nemar af og til í starfsnámi á setrinu.

Comments are closed