Um okkur

Talsetrið ehf. var stofnað af Evu Engilráð Thoroddsen og Gerði Guðjónsdóttur í janúar 2015, starfsemin hófst í mars sama ár.

Eva Engilráð Thoroddsen

Menntun
– 2014: Lauk M.S námi í talmeinafræði frá Háskóla Íslands.
– 2008: Lauk B.A námi í táknmálsfræði sem aðalgrein og uppeldis- og menntunarfræði sem aukagrein frá Háskóla Íslands.
– 2002: Útskrifaðist með stúdentspróf af myndlistabraut og handíðabraut frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti.
Fyrri störf
– 6 mánaða verkleg þjálfun í talmeinafræði á Heyrnar- og talmeinastöð Íslands
– Sérkennsla á leikskólanum Sólborg.
– Leiðbeinandi á táknmálssviði í Hlíðaskóla.
– Aðstoðarkona tannlæknis.

 

Gerður Guðjónsdóttir

Menntun
– 2014: Lauk M.S. námi í talmeinafræði frá Háskóla Íslands
– 2010: Lauk B.A. námi í almennum málvísindum sem aðalgrein og sálfræði sem aukagrein frá Háskóla Íslands.
– 2005: Stúdentspróf frá Kvennaskólanum í Reykjavík
Fyrri störf
– 6 mánaða verkleg þjálfun í talmeinafræði á Reykjalundi
– Umönnun aldraðra á Hrafnistu í Reykjavík
– Flugfreyja hjá Iceland Express
– Flokkstjóri ungmenna á Seltjarnarnesi
– Stuðningsfulltrúi í Valhúsaskóla

Signý Gunnarsdóttir

Menntun
– 2016: Lauk M.S. námi í talmeinafræði frá Háskóla Íslands
– 2005: Lauk B.A. námi í íslensku frá Háskóla Íslands
– 1997: Stútentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík
Fyrri störf
– Aðstoðarmaður talmeinafræðings á Grensási, endurhæfingardeild Landspítalans og síðar 6 mánaða verkleg  þjálfun þar.
– Blaðamaður á Morgunblaðinu.
– Textasmiður og prófarkalesari á auglýsingastofunni Gott fólk.
– Aðstoðarforstöðumaður Sumarbúða skáta og forstöðumaður Útillífsskóla Garðbúa.

Annað
Stofnandi og stjórnarmaður góðgerðarfélagsins Meðan fæturnir bera mig.
Í stjórn Styrktarfélags krabbameinsveikra barna.
Höfundur þrautabókanna Heilakrot.

 

Comments are closed