Eva Engilráð Thoroddsen – talmeinafræðingur
Menntun
– 2014: Lauk M.S. námi í talmeinafræði frá Háskóla Íslands.
– 2008: Lauk B.A námi í táknmálsfræði sem aðalgrein og uppeldis- og menntunarfræði sem aukagrein frá Háskóla Íslands.
– 2008: Lauk B.A námi í táknmálsfræði sem aðalgrein og uppeldis- og menntunarfræði sem aukagrein frá Háskóla Íslands.
– 2002: Útskrifaðist með stúdentspróf af myndlistabraut og handíðabraut frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti.
Fyrri (og núverandi) störf
– Talmeinafræðingur á eldri barnasviði Greiningar og ráðgjafastöð ríkisins. – 6 mánaða verkleg þjálfun í talmeinafræði á Heyrnar- og talmeinastöð Íslands.
– Sérkennsla á leikskólanum Sólborg.
– Leiðbeinandi á táknmálssviði í Hlíðaskóla.
– Aðstoðarkona tannlæknis.
Gerður Guðjónsdóttir – talmeinafræðingur
Menntun
– 2014: Lauk M.S. námi í talmeinafræði frá Háskóla Íslands.
– 2010: Lauk B.A. námi í almennum málvísindum sem aðalgrein og sálfræði sem aukagrein frá Háskóla Íslands.
– 2005: Stúdentspróf frá Kvennaskólanum í Reykjavík.
Fyrri störf
– 6 mánaða verkleg þjálfun í talmeinafræði á Reykjalundi.
– Umönnun aldraðra á Hrafnistu í Reykjavík.
– Flugfreyja hjá Iceland Express.
– Flokkstjóri ungmenna á Seltjarnarnesi.
– Stuðningsfulltrúi í Valhúsaskóla.
Helga Thors – talmeinafræðingur
Menntun
– 2019: Lauk Ph.D. námi í talmeinafræði frá University of South Carolina, Bandaríkjunum.
– 2010: Lauk M.Sc námi í talmeinafræði frá University of Reading, Bretlandi.
– 2005: Lauk tvöföldu B.A námi í íslensku sem fyrri aðalgrein og táknmálsfræði og táknmálstúlkun sem seinni aðalgrein, frá Háskóla Íslands.
– 2000: Útskrifaðist með stúdentspróf af nýmálabraut frá Menntaskólanum við Hamrahlíð.
Fyrri (og núverandi) störf – Aðjúnkt við læknadeild á heibrigðisvísindasviði HÍ, talmeinafræði.
– Talmeinafræðingur á Landspítala, Grensásdeild.
– Talmeinafræðingur við aphasia Lab í University of South Carolina, Bandaríkjunum.
– Heyrnartæknir á Heyrnar- og Talmeinastöð (HTÍ).
– Táknmálstúlkur á Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra (SHH).
Hildur Edda Jónsdóttir – talmeinafræðingur
Menntun
– 2014: Lauk M.S. námi í talmeinafræði frá Háskóla Íslands.
– 2001: Lauk B. Ed. námi í kennslufræði og réttindi til að starfa sem grunnskólakennari.
– 1995: Stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík.
Fyrri störf
– Talmeinafræðingur hjá Garðabæ.
– 6 mánaða verkleg þjálfun í talmeinafræði á Heyrnar- og talmeinastöð Íslands.
– Grunnskólakennari (2001 -2010).
Jane Petra Gunnarsdóttir – MS í talmeinafræði
Menntun
– 2022: Lauk M.S. námi í talmeinafræði frá Háskóla Íslands.
– 2019: Lauk BS námi í íþrótta- og heilsufræði frá Háskóla Íslands.
– 1999: Lauk íþróttakennaraanámi frá Háskóla Íslands.
– 1997: Stúdentspróf af uppeldis-og íþróttabraut frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja
Fyrri störf
– Umsjónarkennari í 3. bekk í Holtaskóla, Keflavík (1 ár).
– Ritari flugumferðarstjóra í Keflavíkurflugturni.
– Umsjónarkennari í 4.-7. bekk í Heiðarskóla, Keflavík (10 ár).
– Fimleikaþjálfari í Keflavík og á Selfossi (9 ár).
Linda Björk Markúsardóttir – talmeinafræðingur
Menntun – 2013: Lauk M.S. námi í talmeinafræði frá Háskóla Íslands.
– 2010: Lauk BA prófi í íslensku frá Háskóla Íslands.
– 2006: Stúdentspróf frá Fjölbrautarskólanum við Ármúla.
Fyrri (og núverandi) störf – Talmeinafræðingur á Landspítala, Grensásdeild.
– Starfsmaður Orðabókar Háskóla Íslands.
– Skrifstofustarfsmaður hjá Hilton Reykjavík Nordica.
– Bílfreyja hjá SBA – Norðurleið.